Sunday, July 13, 2008

Visir.is: Ísraelar og Palestínumenn aldrei jafn nærri friði

Úr frétt á maannews.net:

Nablus shopping mall

"For four consecutive days Israeli troops have targeted institutions, such as media outlets, medical centres, governmental centres and schools in the city, claiming they are Hamas-affiliated and are "funding terrorist activities." A shopping mall in the city centre, containing 50 shops and businesses has also been closed down a the Israeli authorities claim head of the mall's administration, Adli Yayish, is affiliated to Hamas.

Fatah issued a statement, condemning the ongoing Israeli attacks in Nablus, saying they were " an attempt to tear down the infrastructure of life in Nablus."

They called on the international community to take a stand against such Israeli practices."

Mig langar að vita hvað er meint með friði.

3 comments:

Anonymous said...

Ur ordabok vestraenna rikja..

Fridur: Thegar tvo riki semja um ad annad rikid, sem er hlidhollt vestraenum rikjum, fai ad rada ollu og gera allt sem their vilja a kostnad hins rikisins.

Er thetta ekki pretty much it?

Anonymous said...

Góð spurning! Ég hef oft spurt mig þess sama.

Frábært framtak hjá þér.
Gangi þér vel.

Kveðja Ranka

Unknown said...

Hæ skvís! Ég er búin að vera á kafi í blogginu þínu núna í góðan tíma (rólegt í vinnunni) og þetta er alvegt rosalegt ástand:( Ég dáist að þér elsku frænka! Sjáumst vonandi eitthvað þegar þú kemur heim:)

-Kv. Rakel Magnúsdóttir